Íslenska sem annað mál

Fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar innan Símennt bjóða upp á námskeið í Íslenska sem annað mál. Námskeiðin eru af öllum stærðum og gerðum en flest eru þó 60 kennslustundir að lengd. Boðið er upp á nokkur þyngdarstig og sumar stöðvar bjóða upp stöðugreiningu áður en námskeið hefjast.

Námskeiðin eru styrkt af Félags-og vinnumarkaðsráðuneytinu.