Símennt eru samtök fræðslu- og símenntunarmiðstöðva, en 11 símenntunarmiðstöðvar eiga aðild að samtökunum. Markmið samtakanna eru m.a. að vinna að símenntun og framhaldsfræðslu á Íslandi, þar sem lögð er áhersla á að efla þekkingu og hæfni einstaklingsins og að auka vitund fyrirtækja og stofnana á mikilvægi símenntunar starfsfólks í krefjandi og síbreytilegu starfsumhverfi.
Innan Símennt er unnið að sameiginlegum hagsmunum miðstöðvanna.
Símenntunarmiðstöðvarnar eru um allt land eníu þeirra eru á landsbyggðinni og tvær á höfuðborgarsvæðinu.
Allar þessar miðstöðvar eru viðurkenndir fræðsluaðilar https://mms.is/vidurkenndir-fraedsluadilar
Og hafa einnig EQM+ gæðavottun https://frae.is/gaedavottun/
Aðilar að Símennt eru:
Austurbrú
www.austurbru.is
Farskólinn – miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra
www.farskolinn.is
Framvegis – miðstöð símenntunar
www.framvegis.is
Fræðslunetið símenntun á Suðurlandi
www.fraedslunet.is
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
www.frmst.is
Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum
www.mss.is
Símenntunarmiðstöðin á Vesturlandi
www.simenntun.is
Mímir – símenntun
www.mimir.is
SÍMEY
www.simey.is
Viska – fræðslu og símenntunarmiðstöð Vestmannaeyja
www.viskave.is
Þekkingarnet Þingeyinga
www.hac.is
Stjórn
Stjórn Símennt hverju sinni tekur við erindum fyrir hönd samtakanna.
Skrifleg erindi til Símennt skulu send á formann.
Í stjórn 2024 – 2025 sitja eftirtaldir stjórnarmenn:
Guðjónína Sæmundsdóttir, formaður
Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum, formadur@simennt.is
Ásdís Helga Bjarnadóttir, ritari
Miðstöð símenntunar Suðurnesjum, ritari@simennt.is
Sædís María Jónatansdóttir, gjaldkeri
Fræðslumiðstöð Vestfjarða, gjaldkeri@simennt.is