Fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar innan Símennt bjóða upp á almenna og sérsniðna sí- og endurmenntun fyrir fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga.
Sem dæmi um námskeið má nefna:
- Námskeið fyrir atvinnulífið, bæði almenn og sérsniðin að þörfum þess.
- Námskeið fyrir einstaklinga.
- Tölvunámskeið
- Tungumál
- Persónuleg færni
- Tómstundanámskeið
- Fullorðnsfræðsla fatlaðra. Námskeiðin eru styrkt af Fjölmennt og sérsniðin eftir þörfum hópsins og einstaklinga.